PHW Bobien Síð Buxur Mojo Pleikar

10.980 kr.

Lýsing

Bobien síðbuxurnar eru góð samsettning á fullkomnu jafnvægi þæginda og útlits. Buxurnar eru gerðar úr þægilega mjúku efni sem hefur góða viðkomu. Buxurnar eru með mittisband sem er auðvelt að stilla af fyrir bestu þægindi. Mojo hönnunin er með fallega smáu blómamynstri.

Ljóshærða modelið er 180cm á hæð og brúnhærða modelið er 172cm á hæð og báðar eru þær í stærð Medium

Gaman getur verið að bera saman aðrar flíkur í sama Mojo munstri fyrir fullkomna samsettningu.

Vörunúmer: 51600505 Flokkar: , ,

Þvottur

Efnið er 95% viscose og 5% elastane. Þvottavél 30 gráður. Strauist á lágum hita ef þarf. Þolir ekki þurrkara eða gufu.