PIP Sett m/2 Könnur litlar Blushing Birds Khaki 145ml
kr. 3.580
Postulínið frá PIP Studio
Postulínið frá PIP er nú orðið al kunnugt um Ísland og á marga aðdáendur og er þó ekki furða því hönnuðir hjá PIP Studio eru mjög natnir og dugleigir að setja fram nýjar línur hverri annari fallegri. Hver lína fær sitt eigið nafn og eru þeir endalaust að finna upp á nýju munstri en þetta munstur heitir Blushing Birds.
Á lager