Brúðargjafalistar
Til þess að einfalda brúðhjónum og brúðkaupsgestum lífið höfum við hjá blómak.is sett saman möguleika til að skapa brúðkaups lista á netinu meðfram brúðkaupslistum í verslunum okkar (Blómabúð Akureyrar & Blómabúðinni Akri). Til þess að stofna eða að versla fyrir lista geturðu séð leiðbeiningarnar fyrir neðan.
Að stofna brúðargjafalista
Ef þú vilt stofna brúðargjafalista hjá okkur þá þarftu einungis að:
- Búa til aðgang hérna.
- Skoðaðu síðuna okkar, opnaðu vöru sem þér líkar við og smelltu á "Bæta við á brúðargjafalista".
- Kláraðu listan og deildu honum á Facebook, í tölvupósti eða með hlekk.
Að versla fyrir brúðargjafalista
Ef þú ert að leita að brúðargjafalista þá geturðu:
- Smelltu hér og finndu brúðargjafalista hjá brúðhjónunum sem þú vilt gefa gjöf.
- Smelltu á "versla fyrir lista" á listanum og keypt þá gjöf sem þér lýst best á.