Nääsgränsgården

Jólasveinarnir frá Nääsgränsgården

 

Blóm og vendir

Blóm og blómavendir í miklu úrvali

Blóm og gjafavara við öll tækifæri

Blóm í áskrift

Frí heimsending

Hjá okkur getur þú fengið blóm í áskrift

1 x í viku.

2 x í mánuði eða

1 sinni í mánuði og ekkert heimsendingargjald.

Við veljum fersk blóm hverrar  árstíðar í vendina

Skrá í áskrift

Blóm og vendir

Við leggjum áherslu á íslensk blóm allan ársins hring og er einn okkar uppáhaldsræktandi í Skagafirðinum, en þaðan fáum við úrval af fyrsta flokks rósum. Einnig fáum við mikið af blómum frá Suðurlandinu og er þeim flogið til okkar nánast daglega

Blóm og vendir

Kransar og skreytingar

Við bjóðum upp á ýmsar skreytingar fyrir fallega útför svo sem kransa, krossa, kistuskreytingar, hjörtu,  pottaskreytingar og körfuskreytingar.

Kransar og skreytingar

Gott í munninn

Við bjóðum upp á ljúffengt Belgian súkkulaði og vegan súkkulaði “Chocolate and Love” í nokkrum bragðtegundum.

Gott í munninn

Gjafavara

Úrvalið okkar er mjög breytt og kemur frá ýmsum hönnuðum víða um heim, jafnt íslenskum sem erlendum.

Gjafavara

Vörumerkin okkar

Hönnuðurinn Anke van der Endt, útskiftarnemi frá háskólanum Design Academy í Eindhoven, stofnaði hollenska PIP Studio vörumerkið árið 2006.

RICE er Dönsk hönnunarvara úr gæða melamine plasti. Melamine er plast sem þolir uppþvottavél og örbylgjuofn og tryggir góða endingu. RICE er í stöðugri þróun og er mjög vinsælt í Scandinaviu.

Iittala þarf vart að kynna en merkið fæst hjá okkur í miklu úrvali.