Lot´s Living

Lot´s Living leirvörurnar eru glæsilegar enda er hún Louise Siverbrant mikill fagurkeri og hefur hannað ýmislegt í gegnum árin hvort heldur sem kemur að keramiki, járni, innanhúss eða fatahönnun.

Leirvörurnar frá Lot´s Living eru gríðarlega góðar enda hentugar sem eldföst mót í ofnin eða í örbylgjuna og að sjálfsögðu í uppþvottavélina enda mikið notað í Svíþjóð á veitingahúsum þar sem varan þykir sérstaklega sterk og góð.